Sunday, April 22, 2012

Strákakort

Jæja allt of langt síðan ég settin inn ný kort hérna, búin að gera helling af kortum síðasta árið. Hérna eru einföld strákakort ég á alltaf erfitt með að skreyta þau finnst ekki passa að setja fullt af blómum, ég er nokkuð sátt með þetta :)

4 comments:

 1. Einfalt og verulega flott :o)

  ReplyDelete
 2. Kemur mjög vel út. Flott kort!!

  ReplyDelete
 3. Mjög fallegt, einfalt en flott á litinn.

  ReplyDelete
 4. gleymdi að kvitta,
  Kveðja Magnea

  ReplyDelete