Tuesday, June 29, 2010

MagnoliaFékk þenna flotta Magnoliu stimpil í afmælisgjöf og auðvitað varð ég að prófa hann maskaði hana ofaná Hanglar og Stanglar hjartaborða setti bara rauð blóm fyrst ég litaði hjartað rautt.

4 comments:

  1. Meiriháttar flott kort!! Bara orðin snillingur í að maska ;o)

    ReplyDelete
  2. Virkilega flott kort Það er allt í lagi að hafa rauð blóm. Passa vel við hjartað.

    ReplyDelete